Hlaðvarp

Birt þann 15. september, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

OGP – 3. þáttur

Stafrænt röfl um viskí og tölvuleiki. Óli og Krissi fá Bjarka Þór í heimsókn, ritstjóra Nörd Norðursins, og spjalla meðal annars um nýju leikjatölvurnar (PlayStation 4 og Xbox One), GTA V, nokkra íslenska og indí leiki.

Smelltu hér til að sækja þáttinn í MP3 formi.

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑