Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Menning»Bækur og blöð»J. H. Williams III og W. Haden Blackman segja skilið við Batwoman
    Bækur og blöð

    J. H. Williams III og W. Haden Blackman segja skilið við Batwoman

    Höf. Nörd Norðursins13. september 2013Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Myndasöguheimurinn varð fyrir áfalli fyrir stuttu þegar J. H. Williams III og W. Haden Blackman sem eru búnir að gera mjög góða hluti með Batwoman bók DC sögðust ætla að hætta að skrifa bókina. Williams sagði frá þessu á bloggi sínu, en þar segir hann að DC hafi ekki verið sátt með hvert söguþráður bókarinnar stefndi. Lausn DC var að láta þá Williams og Blackman breyta ýmsu á síðustu stundu. Meðal annars var brúðkaup Kate Kane (Batwoman) og Maggie Sawyer ástkonu hennar tekið út. Þetta hefur leitt til þess að margir hafa velt því fyrir sér hvort DC hafi einhverja fordóma gagnvart samkynhneigðum.

    Stuttu eftir að internetið sprakk gaf DC út yfirlýsingu þar sem þeir sögðust ekki vera með neina fordóma heldur væri það einfaldlega slæm hugmynd að binda karaktera saman á þennan hátt því það lokar sögunni af að einhverju leiti. Þetta sýnir sig í því að DC er búið að vera að reyna að ógilda samband Superman og Lois Lane og að sama skapi hefur Marvel gert það með Spider-Man og Mary Jane.

    Það er ótrúlega sorglegt að Williams og Blackman séu hættir að skrifa Batwoman því þeir voru að gera góða hluti en vonandi fá þeir einhver spennandi verkefni í líkingu við Batwoman.

     

    Höfundur er Skúli Þór Árnason,
    menntaskólanemi.

     

    Batwoman Skúli Þór Árnason
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaTopp 5: Týnd og komast hvergi kvikmyndir
    Næsta færsla Marvel Unlimited Plus ekki fyrir Íslendinga
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    Íslenskir myndasöguhöfundar efna til rafræns útgáfuteytis

    17. nóvember 2020

    Íslenska myndasögusamfélagið með myndasögusultu

    20. nóvember 2019

    Hvað ef Napóleónsstríðin hefðu verið háð með drekum? – Temeraire eftir Naomi Novik

    29. september 2018

    Hrollvekjuprinsinn Joe Hill

    7. júlí 2018

    Vettvangur fyrir íslenska furðusagnaaðdáendur

    28. júní 2018

    Bókarýni: Þitt eigið ævintýri – „hægt að lesa hana sem sögu eða sem leik“

    11. desember 2017
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.