Fréttir

Birt þann 1. ágúst, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Væntanlegir leikir í ágúst 2013

Í hverjum mánuði er gefinn út heill haugur af nýjum og misspennandi tölvuleikjum. Frekar takmarkað magn af spennandi titlum litu dagsins ljós í júlí mánuði, en á móti koma enn fleiri flottir leikir í ágúst og september. Hér er brot af því besta sem er væntanlegt í ágúst.

 

Tales of Xillia

9. ágúst – PS3

 

DuckTales: Remastered

13-15. ágúst – PC, PSN, Nintendo eShop (kemur í september á Xbox 360)

 

Payday 2

13. ágúst – PC, PS3 og Xbox 360

 

Saints Row IV

23. ágúst – PC, PS3 og Xbox 360

 

Splinter Cell Blacklist

23. ágúst – PC, PS3, Xbox 360 og Wii U

 

The Bureau: XCOM Declassified

23. ágúst – PC, PS3 og Xbox 360

 

Final Fantasy XIV Online: A Realm Reborn

27. ágúst – PC og PS3

 

Lost Planet 3

30. ágúst – PC, PS3 og Xbox 360

 

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑