Fréttir

Birt þann 30. júní, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Væntanlegir leikir í júlí 2013

Í hverjum mánuði er gefinn út heill haugur af nýjum og misspennandi tölvuleikjum. Frekar takmarkað magn af spennandi titlum líta dagsins ljós í júlí mánuði, en á móti koma enn fleiri flottir leikir í ágúst og september. Hér er brot af því besta sem er væntanlegt í júlí.

 

Civilization V: Brave New World

12. júlí – PC

 

Dynasty Warriors 8

19. júlí – PS4, Xbox 360

 

Rune Factory 4

19. júlí – Nintendo 3DS

 

Shadowrun Returns

25. júlí – PC

 

Pikmin 3

26. júlí – Wii U

 

Við þetta má bæta að indí leikurinn Limbo (2010) verður fáanlegur á iOS  og Mortal Kombat (2011) á PC þann 3. júlí. Metal Gear Solid: The Legacy Collection kemur á PS3 þann 9. júlí Ameríku, en Evrópa er skilin eftir úti í kuldanum í bili.

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑