Íslenskt

Birt þann 14. ágúst, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Íslensk rúmföt fyrir tölvuleikjaspilara

Lin Design sængurver

Íslenska hönnunar- og framleiðslufyrirtækið Lín Design býður upp á rúmföt fyrir tölvuleikjaspilara. Rúmfötin eru merkt setningunni Heima er þar sem (tölvuleikurinn) er og eru 140×200 að stærð og kostar 12.990 kr með 50×70 koddaveri.

Á heimasíðu Lín Design er tekið fram að varan sé sérstaklega hönnuð fyrir börn, en auðvitað getur fólk á öllum aldri haft gaman af þessari íslensku hönnun.

Smelltu hér til að skoða vöruna á Lín Design.

Mynd: Lín Design / -BÞJ
Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑