Fréttir

Birt þann 29. ágúst, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Hulunni svipt af nýrri stiklu úr GTA V

Rétt í þessu var Rockstar Games að senda frá sér fyrstu opinberu stikluna úr Grand Theft Auto V, en leikurinn er væntanlegur í verslanir 17. september næstkomandi. Um er að ræða nýjasta leikinn í hinni geysivinsælu og umdeildu leikjaseríu Grand Theft Auto, eða GTA.

Smelltu hér til að skoða fleiri leiki sem eru væntanlegir í verslanir í september.

 

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑