Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Greinar»8 hinsegin tölvuleikjapersónur [MYNDIR]
    Greinar

    8 hinsegin tölvuleikjapersónur [MYNDIR]

    Höf. Nörd Norðursins11. ágúst 2013Uppfært:10. ágúst 2014Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Það er sjaldgjæf sjón að rekast á hinsegin persónu í tölvuleik og nánast ómögulegt að finna leiki þar sem aðalpersónan er hinsegin. Fyrstu samkynhneigðu leikjapersónuna er líklega að finna í textaævintýrinu Moonmist frá árinu 1986, en þar kemur fram að kvenpersóna verði afbrýðissöm vegna þess að kærasta hennar hafi gifst karlmanni.

    Hér eru nokkrar hinsegin leikjapersónur sem hafa birst síðan þá.

     

     

    POISON

    trans í Final Fight og Street Fighter

    Poison

     

     

    BRIDGET

    klæðskiptingur í Guilty Gear

    Bridget

     

    TONY PRINCE

    samkynhneigður í GTA IV aukapakkanum The Ballad of Gay Tony

    Gay Tony

     

    VAMP

    tvíkynhneigður í Metal Gear Solid 2 og 4

    Vamp

     

    STEVE CORTEZ

    samkynhneigður í Mass Effect 3

    Steve Cortez

     

    RAIN QIN

    samkynhneigð í Fear Effect 2: Retro Helix

    Rain Qin

     

    WILLOW ROSENBERG

    samkynhneigð í Buffy the Vampire Slayer

    Willow - Buffy

     

    BIRDO

    strákur sem heldur að hann sé stelpa í Super Mario Bros. 2

    Birdo

     

     

     

    Höfundur er Bjarki Þór Jónsson,
    ritstjóri Nörd Norðursins.

     

    Hinsegin samkynhneigð
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaMyndasögurýni: Absolute Final Crisis
    Næsta færsla Fyrirlestur um Marsjeppann Curiosity 13. ágúst
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.