Íslenskt

Birt þann 20. maí, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

TölvuTiffany frá Tennessee

Karlmennsku- og kynþokkatríóið Dætrasynir spila kántrýslegin rokkabillípopplög og hafa sent frá sér lög á borð við Hrein mey frá Heimaey og Biðilsferðir til Bolungarvíkur. Meðlimir hljómsveitarinnar eru þeir Baldur Ragnarsson, Flosi Þorgeirsson og Loftur S. Loftsson.

Í laginu TölvuTiffany frá Tennessee skiptir hljómsveitin yfir í klúra nördagírinn og syngur um sveitt webcam stefnumót við hana TölvuTiffany frá Tennessee.

-BÞJ
Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑