Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Allt annað»Topp 10: Svona höldum við nördaleg jól!
    Allt annað

    Topp 10: Svona höldum við nördaleg jól!

    Höf. Nörd Norðursins17. desember 2012Uppfært:18. desember 2012Engar athugasemdir3 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Það eru eflaust flestir byrjaðir að skreyta eitthvað heima hjá sér fyrir jólin. Þetta helsta skraut er rifið úr kössum; jólaseríur, jólastyttur, jólagluggatjöld, jóla þetta og jóla hitt. Það er þó alltaf gaman að breyta út af vananum og koma með nýjar skreytingar sem eru meira í takt við áhugamálið sitt og nördismann.

    Hér eru nokkrar nördalegar jólaskreytingar sem gætu gefið ykkur innblástur til þess að hefjast handa við að skreyta heima hjá ykkur. Allt skreytingar sem vekja athygli gesta og eru skemmtilegar og öðruvísi.

     

    1.

    Boba Fett með Han Solo innpakkaðan. Gleðileg jól Svarthöfði! Tilvalið að taka Star Wars fígúrurnar sínar, eða hvaða fígúrur sem er, og jóla-poppa þær upp aðeins.

     

     

     

     

     

    2.

    USB jóla jól. Alltaf gaman að skreyta í kringum tölvuna sína og minna sig á jólin með jólalegum USB lykli.

     

     

     

     

     

    3.

    „That´s no moon. It´s a space station…hangin on a christmas tree.“

     

     

     

    4.

    Mario og Luigi má búa til úr leir sem síðan er bakaður í ofni og þá er komið þetta fína skraut á tréið. Hægt væri að föndra margar fleiri persónur úr tölvuleikjum. Jólalegir félagar.

     

     

    5.

    Mæli ekki með þessu fyrir þá sem eiga börn. Þó svo að jólasveinarnir okkar séu reyndar ekkert minna óhugnalegir.

     

     

    6.

    Meira föndur. „Einu sinni perlað þú getur ekki hætt“. Það er hægt að gera ýmislegt úr perlum sem er tilvalið jólaskraut. Gleður líka börnin að fá smá öðruvísi jólaskraut á tréið.

     

     

    7.

    Það er líka hægt að kaupa nördalegar jólaskreytingar á netinu. Eins og Star Trek jólaskraut.

     

     

     

     

     

     

    8.

    Jólatréið þarf ekki alltaf að vera með engil eða stjörnu á toppnum. Setjið Svarthöfða á toppinn og mátturinn er með ykkur!

     

     

     

     

     

    9.

    Það baka margir piparkökuhús um jólin og er ekki tilvalið að virkja hugmyndaflugið og búa til nördalegt hús þessi jól. Takið eftir Luke sem hangir þarna niðri.

     

     

     

    10.

    Pac-Man jólatré er eitthvað sem allir ættu að eiga úti í garð. Ég viðurkenni þó að ég hef séð fallegri jólatré en þetta. Kauðinn sem bjó þetta til má þó eiga það að hugmyndaflugið hefur ekki vantað.

     

     

     

     

     

    Myndir af: Etsy, Gamma Squad, Geeks are Sexy, Global Edmonton, MashMine og Squidoo.

     

    Höfundur er Ragnar Trausti Ragnarsson,
    fastur penni á Nörd Norðursins og nemi í kvikmyndafræði við Háskóla Íslands.

     

    jólin jólin 2012 Ragnar Trausti Ragnarsson topplisti
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaUm 400 manns skráðir á jólamót íslenskra League of Legends spilara
    Næsta færsla Leikjarýni: Call of Duty: Black Ops II [MYNDBAND]
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    Leikjavarpið #55 – Leikir ársins 2024 og Switch 2 orðrómar

    13. janúar 2025

    Allt það vinsælasta á Nörd Norðursins árið 2024

    1. janúar 2025

    10 vel heppnaðir hinsegin tölvuleikir

    8. ágúst 2022

    Sjö ómissandi Switch leikir

    30. júní 2022

    Þrír vinsælustu þættir Leikjavarpsins árið 2021

    29. desember 2021

    Fimm bestu tölvuleikir ársins 2021

    14. desember 2021
    Nýtt á Nörd Norðursins

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    • Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.