Bíó og TV

Birt þann 22. september, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Star Wars í Anime-stíl [MYNDBAND]

Hvað ef Star Wars væri anime? Netverji sem kýs að kalla sig otaking77077 hefur gert Star Wars myndband í anime-stíl, en hann vill þó taka það fram að myndbandið er ekki fullklárað og enn í vinnslu. Upphaflega áttu fáir að hafa aðgang að myndbandinu á meðan það væri enn í vinnslu, en um leið og upplýsingar um það komust á Twitter og Reddit hefur það farið sem eldur í sinu um netheima.

Það verður að segjast að þetta brot lítur ótrúlega vel út og væri gaman að sjá meira af Star Wars í þessum stíl í framtíðinni.

 

Heimild: YouTube

BÞJ

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑