Allt annað

Birt þann 19. júní, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Batgirl heimtaði launaleiðréttingu árið 1966 [MYNDBAND]

Launamismunur kynjanna er óréttlátur og stuðlar að ójöfnuði, eins og ofurhetjan Batgirl bendir okkur réttilega á í þessari yndislegu auglýsingu frá árinu 1966.

Gleðilegan kvenréttindadag!

– BÞJ

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑