Fréttir1

Birt þann 10. apríl, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Playboy fjallar um DUST 514

DUST 514 hefur verið á margra vörum eftir að EVE Fanfest var haldið í síðasta mánuði, en þar ræddi fyrirtækið meðal annars um framtíð DUST 514 og fengu hátíðargestir jafnframt að prófa prufuútgáfu af leiknum, sem kemur út í sumar.

Jo Garcia úr Playboy þættinum Gamer Next Door lét sig ekki vanta og heimsótti EVE Fanfest í Reykjavík þar sem hún spjallað við starfsmenn CCP og prófaði leikinn. Átján ára og eldri geta nálgast viðtölin á heimasíðu Playboy með því að smella hér.

Deila efni

Tögg: , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑