Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Fréttir1»Eve Online: Brennum Jita
    Fréttir1

    Eve Online: Brennum Jita

    Höf. Nörd Norðursins28. apríl 2012Uppfært:21. janúar 2013Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Brátt losnar umdeildur fyrrum yfirmaður CSM (Council of Stellar Management) „The Mittani“ undan 30-daga banni úr leiknum EVE Online. En hann fór í bann fyrir að hafa hvatt spilara leiksins til að leggja ákveðinn spilara í einelti en alvarleiki málsins snérist að því að spilarinn mun hafa verið í sjálfsvígshugleiðingum.

    Núna stendur bandalagið sem „The Mittani“ tilheyrir, fyrir aðgerð sem kallast „Burn Jita“ en undirbúningur fyrir það hefur víst staðið yfir í nokkra mánuði. Heyrst hefur að hátt í 14.000 Thrasher geimskip hafi verið búin til fyrir árás á viðskiptageimstöðina Jita ásamt nærliggjandi sólkerfum.

    Bandalagið sem heitir Goonswarm stefnir á það að hafa stórvægileg áhrif á hagkerfi leiksins. Hagkerfið í EVE Online er eitt fullkomnasta hagkerfi sem hægt er að finna í tölvuleik en spilarar hafa möguleika á því að hafa stórvægileg áhrif ef nógu margir spilarar með nógu mikið fjármagn taka sig saman.

    Sumir hafa lýst yfir áhyggjum á þessum atburðum innan leiksins en forsvarsmenn CCP hafa sagt að engin leikjabrot séu í gangi þannig að þeir muni fylgjast með en munu ekki grípa inn í .

    Allt er gert innan regluverks leiksins og þetta er gott dæmi um það hvernig EVE Online skilur sig frá öðrum leikjum því ekki margir leiki geta státað af atburðum af þessari stærðargráðu.

    Heimildir:
    Eurogamer.net, „CCP: players’ attempt to destroy Eve Online economy is „f***ing brilliant““
    Eurogamer.net, „CCP delivers verdict on Eve Online Council chairman“
    Eurogamer.net, „CCP launches investigation after Eve Online FanFest panel accused of mocking suicidal player“

    – DPJ

    brennum jita Burn Jita ccp Daniel Pall Johannsson eve online Goonswarm The Mittani
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaÆvintýri á Einkamál – Ný íslensk vefsería [MYNDBAND]
    Næsta færsla Stikla úr The Avengers frá 1978
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.