Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Íslenskt»Dust 514 verður ókeypis á PS3!
    Íslenskt

    Dust 514 verður ókeypis á PS3!

    Höf. Nörd Norðursins5. mars 2012Uppfært:20. janúar 20132 athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Eins og flestir íslenskir leikjanördar vita að þá mun MMOFPS (Massively Multiplayer First-person Shooter) leikurinn Dust 514 frá íslenska leikjafyrirtækinu CCP tengjast hinum risavaxna EVE Online heimi. Leikurinn er væntanlegur í sumar og verður eingöngu fáanlegur fyrir PlayStation leikjavélina.

    Samkvæmt nýjustu fregnum verður ókeypis að sækja og spila Dust 514, en upphaflega stóð til að selja leikinn fyrir u.þ.b. $20 í gegnum PSN og fengi kaupandinn þá $20 virði af gjaldmiðli leiksins með í kaupæti.

    Leikurinn mun enn styðjast við smákaup í gegnum leikinn, þar sem spilarinn getur keypt ýmsa hluti í leiknum, en enginn þeirra mun hafa bein áhrif á spilun leiksins (m.ö.o. – Dust 514 verður ekki pay to win leikur). Spilarinn getur m.a. keypt sér hluti sem spara honum tíma og tvöfalda reynslustigin hans.

    Ekki er vitað fyrir víst hvenær PlayStation Vita útgáfa af leiknum kemur út, en Vita útgáfan verður í formi smáforrits (app) þar sem spilarinn getur meðal annars breytt persónuninni sinni, verslað og skipulagt árásir með öðrum spilurum. Aðeins verður hægt að spila leikinn sjálfann í gegnum PlayStation 3 leikjavélina, en það er þó ekki útilokað að Vita útgáfa af leiknum verði spilanleg í framtíðinni.

    Heimild: Joystiq

    – BÞJ

    Bjarki Þór Jónsson ccp dust 514 playstation ps3
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaDead-serían: #3 Day of the Dead (1985)
    Næsta færsla ÓkeiBæ heldur myndasögukeppni
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025

    16. desember 2025

    Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember

    14. desember 2025

    Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025

    13. desember 2025
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025

    16. desember 2025

    Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember

    14. desember 2025

    Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025

    13. desember 2025
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    Leikjarýni
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð
    • Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025
    • Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember
    • Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025
    • Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.