Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»BAFTA Video Games Awards 2012
    Tölvuleikir

    BAFTA Video Games Awards 2012

    Höf. Nörd Norðursins17. mars 2012Uppfært:20. janúar 20132 athugasemdir3 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    BAFTA Video Games Awards fór fram föstudaginn 16. mars. Í fyrra var Mass Effect 2 valinn leikur ársins og Assassin’s Creed: Brotherhood var valinn hasarleikur ársins. Í ár var það Portal 2 og Battlefield 3 sem fengu flest verðlaun, alls þrenn hvor, og Portal 2 var meðal annars valinn leikur ársins. The Elder Scrolls V – Skyrim var tilnefndur í sex flokkum en hlaut þó engin verðlaun.

    Markus ‘Notch’ Persson, maðurinn á bak við Minecraft, hlaut heiðursverðlaunin BAFTA Special Award í ár. Þó Markus eigi ekki langa sögu innan tölvuleikjaiðnaðarins að þá hefur hann veitt minni leikjafyrirtækjum mikinn innblástur með velgegni Minecraft, en 5 milljón eintök hafa selst af leiknum hingað til.

     

    Sigurvegarar BAFTA Video Games Awards 2012:

    HASAR
    Assassin’s Creed Revelations
    Batman: Arkham City
    Call of Duty: Modern Warfare 3
    Deus Ex: Human Revolution
    Portal 2
    Uncharted 3: Drake’s Deception

    LISTRÆNT AFREK
    Batman: Arkham City
    L.A. Noire
    LittleBigPlanet 2
    Rayman Origins
    The Elder Scrolls V – Skyrim
    Uncharted 3: Drake’s Deception

    BESTI LEIKURINN
    Batman: Arkham City
    FIFA 2012
    L.A. Noire
    Portal 2
    The Elder Scrolls V – Skyrim
    The Legend of Zelda: Skyward Sword

    BESTA FRUMRAUNIN
    Bastion
    Eufloria
    Insanely Twisted Shadow Planet
    L.A. Noire
    Monstermind
    RIFT

    HÖNNUN
    Batman: Arkham City
    L.A. Noire
    LittleBigPlanet 2
    Portal 2
    Super Mario 3D Land
    The Elder Scrolls V – Skyrim

    NÝJUNG Í TÖLVULEIK
    Bastion
    Child of Eden
    From Dust
    L.A. Noire
    LittleBigPlanet 2
    The Legend of Zelda: Skyward Sword

    FJÖLSKYLDA
    Dance Central 2
    Kinect Sports 2
    LEGO Pirates of the Caribbean
    LEGO Star Wars III: The Clone Wars
    LittleBigPlanet 2
    Mario Kart 7

    HANDHELD TÆKI
    Dead Space iOS
    Magnetic Billiards: Blueprint
    Peggle HD
    Quarrel
    Super Mario 3D Land
    The Nightjar

    FJÖLSPILUN
    Assassin’s Creed Revelations
    Battlefield 3
    Call of Duty: Modern Warfare 3
    Dark Souls
    Gears of War 3
    LittleBigPlanet 2

    FRUMSAMIN TÓNLIST
    Assassin’s Creed Revelations
    Batman: Arkham City
    Deus Ex: Human Revolution
    L.A. Noire
    The Elder Scrolls V – Skyrim
    Uncharted 3: Drake’s Deception

    NETTENGDIR – VAFRARAR
    Gardens of Time
    I Am Playr
    Monstermind
    Global Resistance
    Skylanders Spyro’s Universe
    The Sims Social

    FLYTJANDI
    Aaron Staton (Cole Phelps) – L.A. Noire
    Mark Hamill (The Joker) – Batman: Arkham City
    Nolan North (Nathan Drake) – Uncharted 3: Drake’s Deception
    Stephen Fry (Narrator) – LittleBigPlanet 2
    Stephen Merchant (Wheatley) – Portal 2
    Togo Igawa (Dipolomat, Advisor and Military General) – Total War: SHOGUN 2

    ÍÞRÓTTIR/FITNESS
    Dance Central 2
    DiRT 3
    F1 2011
    FIFA 2012
    Kinect Sports 2
    Your Shape Fitness Evolved 2012

    SAGA
    Batman: Arkham City
    Deus Ex: Human Revolution
    L.A. Noire
    Portal 2
    The Elder Scrolls V – Skyrim
    Uncharted 3: Drake’s Deception

    (HER)KÆNSKA
    Dark Souls
    Deus Ex: Human Revolution
    Football Manager 2012
    From Dust
    Ghost Recon Shadow Wars
    Total War: SHOGUN 2

    NOTKUN HLJÓÐS
    Batman: Arkham City
    Battlefield 3
    Call of Duty: Modern Warfare 3
    Dead Space 2
    The Nightjar
    Uncharted 3: Drake’s Deceptio

    BAFTA Vert að fylgjast með:
    Dreamweaver
    Joust!
    Tick Tock Toys
    (Swallowtail)

    GAME VERÐLAUNIN 2011
    Kosið af almenningi
    Batman: Arkham City
    Battlefield 3
    Call of Duty: Modern Warfare 3
    FIFA 2012
    L.A Noire
    Minecraft
    Portal 2
    The Elder Scrolls V: Skyrim
    The Legend of Zelda: Skyward Sword
    Uncharted 3: Drakes Deception


    Markus Persson á BAFTA

    > Fleiri myndir frá BAFTA Video Games Awards 2012 <

    Heimild: BAFTA

    – Bjarki Þór Jónsson

    bafta BAFTA Video Games Awards 2012 Bjarki Þór Jónsson
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaTölvuleikjalistasýning á Smithsonian-safninu
    Næsta færsla Leikjarýni: Mass Effect 3
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.