Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Fréttir1»Passið ykkur jarðarbúar!
    Fréttir1

    Passið ykkur jarðarbúar!

    Höf. Nörd Norðursins23. september 2011Uppfært:9. nóvember 2012Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Það eru einn á móti 3.200 líkur á að gervihnöttur eigi eftir að lenda á jarðarbúa í kvöld (23.9.2011). Sem eru meiri líkur en að fá holu í höggi í golfi!

    Gervihnötturinn missti sporbaug sinn árið 2005 og hefur ekki tekist að beina honum á sporbauginn aftur. Hann ferðast á 28.800 km/klst (já, tuttugu og átta þúsund og átta hundruð!) hraða og er á stærð við rútu. Þegar hann mun koma inn í andrúmsloftið þá mun hann splundrast í nokkra hluta, sumir sem munu brenna upp í gufuhvolfinu, en nokkrir eiga eftir að falla niður á jörðina. Áætlað er að sumir bitarnir geti vegið allt að 150kg.

    NASA hefur sagt að þeir muni vita um mögulegan lendingarstað gervihnattarins, en aðeins u.þ.b. tveimur tímum fyrir innkomu hnattarins inn í gufuhvolfið. Þeim hefur hins vegar tekist að beina honum þannig að hann fellur á milli lengdargráðu 57° Norður og 57° Suður.

    Gervihnötturinn var skotið upp í geim árið 1991 til að fylgjast með veðurbreytingum og hætti störfum árið 2005.

    Á heimasíðu NASA er hægt að fylgjast með stöðu mála.

    – Daníel Páll Jóhansson

    Þýdd grein.
    Heimild: Mail Online
    Mynd: NASA


    23. september Daniel Pall Johannsson geimrusl gervihnöttur hrapa nasa
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaFacebook Timeline: Nýtt útlit á Facebook
    Næsta færsla Kvikmyndarýni: Source Code
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    Out of the Loop fær uppfærslu fyrir jólin

    21. desember 2024

    Dr. Spil og Nörd Norðursins í samstarf

    26. september 2024

    SSD uppsetning í samstarfi við Tölvutek

    18. október 2021

    Half Life: Alyx er væntanlegur fyrir VR mars 2020

    21. nóvember 2019

    Raising Kratos – Nýr God of War verður til

    17. maí 2019

    Borðspiladagurinn – Spilað út um allan heim laugardaginn 28.apríl

    25. apríl 2018
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.