Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Fréttir1»Hægt að taka upp myndir úr huganum?
    Fréttir1

    Hægt að taka upp myndir úr huganum?

    Höf. Nörd Norðursins26. september 2011Uppfært:9. nóvember 2012Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Vísindamönnum hjá UC Berkeley hefur tekist hið ótrúlega. Að taka myndir beint úr huganum og setja þær í stafrænt form svo að heimurinn geti séð.

    Prófessor Jack Gallant, taugasérfræðingur hjá UC Berkeley , segir „Þetta er risastórt skref í átt að endurbyggingu mynda úr huganum. Við erum að opna glugga inn í hugarheim okkar.“

    Þeir notast við segulómstæki til að geta séð hvaða stöðvar í heilanum eru að vinna þegar viðfangsefnið horfir á stiklu. Viðfangsefnið liggur í segulómstækinu og horfir á myndbrot og vísindamennirnir sjá, óskýrt eins og er, hvað viðfangsefnið er að horfa á.

    Þessar upplýsingar fást með því að hlaða gögnum úr segulómstækinu niður í forrit sem afkóðar gögnin sem myndast og túlkar liti, form og hreyfingar.
    Hver veit nema að í framtíðinni verði hægt að taka upp drauma sína og horfa á þá. Hver kannast ekki við að vakna af snilldar draumi, en mun ekki um hvað hann var. Bara passa að hlaða draumnum ekki upp á YouTube…

    – Daníel Páll Jóhannsson

    Þýdd grein.
    Heimild: Gizmodo
    Mynd: Nicolás García, Wikimedia Commons

     

    Daniel Pall Johannsson Jack Gallant mynd segulómstæki UC Berkeley
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaHraðamúr ljóssins brotinn?
    Næsta færsla Kvikmyndarýni: Shark Night 3D
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    Out of the Loop fær uppfærslu fyrir jólin

    21. desember 2024

    Dr. Spil og Nörd Norðursins í samstarf

    26. september 2024

    SSD uppsetning í samstarfi við Tölvutek

    18. október 2021

    Half Life: Alyx er væntanlegur fyrir VR mars 2020

    21. nóvember 2019

    Raising Kratos – Nýr God of War verður til

    17. maí 2019

    Borðspiladagurinn – Spilað út um allan heim laugardaginn 28.apríl

    25. apríl 2018
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.