Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Allt annað»Játning…
    Allt annað

    Játning…

    Höf. Nörd Norðursins15. ágúst 2011Uppfært:25. maí 2013Ein athugasemd2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Þegar ég var 17 var ég venjulegur unglingur, skrópaði í skólanum, djammaði og reykti sígarettur sem mér tókst að sníkja frá vinum. Ég kynntist strák sem var ári eldri en ég, hann var venjulegur unglingur líka… eða svo hélt ég.

    Við vorum rosalega ástfangin og hamingjusöm, gerðum margt og mikið saman, ferðuðumst og djömmuðum og skemmtum okkur mjög vel. Eftir sirka ár ákváðum við að flytja inn saman, allt gekk rosalega vel þangað til einn daginn sem ég ákvað að koma snemma heim úr skólanum. Þegar ég labbaði inn sat hann kófsveittur með hana í fanginu. Ég var orðlaus. Þegar hann tók eftir mér ýtti hann stanslaust á esc, hann henti svo tölvunni frá sér í sófann og stóð upp. Hann virtist mjög sakbitinn á svip svo ég spurði hann í sakleysi mínu hvað hann hefði eiginlega verið að gera og afhverju hann væri svona sveittur. Þarna breyttist lífið mitt. Þessi venjulegi strákur var ekkert svo venjulegur..hann var NÖRD, síðan þá hefur lífið mitt aldrei orðið eins.

    Til að byrja með var þetta voða saklaust, hann spilaði við vini sína online eitt og eitt kvöld í viku, svo urðu kvöldin fleiri og á endanum voru vinir hans farnir að koma heim til okkar að lana. Ég hafði alltaf verið svo sjálfstæð og örugg með mig, en það breyttist, strákarnir fóru að nota mig. Þeir sendu mig útí sjoppu að kaupa snakk og gos, sígarettur og kók. Ég var orðin gólftuska, á endanum plötuðu þeir mig til að prófa að spila með þeim, og síðan þá hef ég varla staðið upp frá tölvunni.

    Ég kynntist nörda og á endanum varð ég að nörda.
    – Nörda

    bleika hornið játning nörd
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaKvikmyndarýni: Thor
    Næsta færsla Leikjarýni: Portal 2
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025

    Leggur til að stofna tölvuleikjabókaklúbb

    15. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    • Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.