Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Allt annað»Játning…
    Allt annað

    Játning…

    Höf. Nörd Norðursins15. ágúst 2011Uppfært:25. maí 2013Ein athugasemd2 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Þegar ég var 17 var ég venjulegur unglingur, skrópaði í skólanum, djammaði og reykti sígarettur sem mér tókst að sníkja frá vinum. Ég kynntist strák sem var ári eldri en ég, hann var venjulegur unglingur líka… eða svo hélt ég.

    Við vorum rosalega ástfangin og hamingjusöm, gerðum margt og mikið saman, ferðuðumst og djömmuðum og skemmtum okkur mjög vel. Eftir sirka ár ákváðum við að flytja inn saman, allt gekk rosalega vel þangað til einn daginn sem ég ákvað að koma snemma heim úr skólanum. Þegar ég labbaði inn sat hann kófsveittur með hana í fanginu. Ég var orðlaus. Þegar hann tók eftir mér ýtti hann stanslaust á esc, hann henti svo tölvunni frá sér í sófann og stóð upp. Hann virtist mjög sakbitinn á svip svo ég spurði hann í sakleysi mínu hvað hann hefði eiginlega verið að gera og afhverju hann væri svona sveittur. Þarna breyttist lífið mitt. Þessi venjulegi strákur var ekkert svo venjulegur..hann var NÖRD, síðan þá hefur lífið mitt aldrei orðið eins.

    Til að byrja með var þetta voða saklaust, hann spilaði við vini sína online eitt og eitt kvöld í viku, svo urðu kvöldin fleiri og á endanum voru vinir hans farnir að koma heim til okkar að lana. Ég hafði alltaf verið svo sjálfstæð og örugg með mig, en það breyttist, strákarnir fóru að nota mig. Þeir sendu mig útí sjoppu að kaupa snakk og gos, sígarettur og kók. Ég var orðin gólftuska, á endanum plötuðu þeir mig til að prófa að spila með þeim, og síðan þá hef ég varla staðið upp frá tölvunni.

    Ég kynntist nörda og á endanum varð ég að nörda.
    – Nörda

    bleika hornið játning nörd
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaKvikmyndarýni: Thor
    Næsta færsla Leikjarýni: Portal 2
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026

    Lúpína syngur frumsamið lag í Echoes of the End – „Þetta var mjög skemmtilegt ferli“

    4. janúar 2026

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember

    14. desember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.