Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Allt annað»Að fá nördann upp í rúm
    Allt annað

    Að fá nördann upp í rúm

    Höf. Nörd Norðursins16. ágúst 2011Uppfært:8. nóvember 2012Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    eftir Erlu Jónasdóttur

    Hvernig á að ná nördanum uppí rúm? Margar, ef ekki flestar, konur sem hafa verið í sambúð með nörda kannast við þann leiðindar ávana nördans að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu. Ég hef ótal sinnum endað á því að fara ein að sofa þar sem minn nördi „gleymir“ sér fyrir framan skjáinn. Í gegnum árin hef ég þróað með mér nokkrar hugmyndir sem hafa borið misjafnan árangur til að ná nördanum úr tölvunni og uppí rúm og ætla að deila þeim með ykkur.

    1. Taka rafmagnið af.

    Virkar best á veturnar (ef þú hefur falið öll kerti og vasaljós) þegar það er of dimmt til að nördinn sjái á rafmagnstöfluna.

    2. Segja nördanum að hann þurfi að berjast

    við Darth Vader (eða þann „vonda kall“ sem hann fílar mest) svo þú komist inn í herbergi. Þegar hann er svo kominn inn í svefnherbergi geturu lokað hurðinni og þess vegna læst svo hann komist ekki út aftur!

    3. Fela allar fjarstýringar…

    eða taka úr þeim batteríin (þú getur örugglega fundið betri not fyrir þau hvort eð er).

    4. Stráð snakki á gólfið

    frá honum og inn í herbergi.

    5. Klætt þig upp

    sem uppáhalds leikja/bíómynda persónan hans, hann verður samt að vera heitur fyrir persónunni.

    6. Skorað á hann í bardaga

    …upp í rúmi.

    7. Ef það virkar ekki,

    klæða þig úr fötunum og standa fyrir framan skjáinn.

    Who am I kidding… ekkert af þessu virkar! Mæli með góðri dráttarvél og mikilli þolinmæði ef þú ætlar að hanga lengi með nörda 😉

    bleika hornið erla erla jónasdóttir nörd upp í rúm
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaSims 3: Generations
    Næsta færsla Tölvuleikjapersóna: Yoshi
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    Nörd í Reykjavík – Nýir íslenskir þættir um nördamenningu

    14. mars 2019

    Ofvitar #32 – Jól

    22. desember 2014

    Ofvitar #31 – Jólagjöf

    15. desember 2014

    Ofvitar #30 – Rómantík

    1. desember 2014

    Ofvitar #28 – Öskuhóll

    17. nóvember 2014

    Ofvitar #27 – Barnalög

    31. október 2014
    Nýtt á Nörd Norðursins

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    • Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.