Indie Game: The Movie er heimildarmynd um sjálfstætt starfandi leikjaframleiðendur þar sem áhorfandinn fær að kynnast nokkrum frægum leikjahönnuðum sem…
Vafra: Tölvuleikir
Í gær voru vinningshafar Nordic Game Awards 2012 tilkynntir, en tveir íslenskir leikir voru tilnefndir til verðlauna; The Moogies frá…
Hafið þið einhvern tíman átt leik sem ykkur fannst alveg rosalega skemmtilegur en engum öðrum? Hvað þá leik sem ykkur…
Enn einn ömurlegur vinnudagur hjá greyið Sephiroth (úr Final Fantasy VII).
Fyrir nokkrum dögum síðan kom út nýr leikur fyrir gömlu gráu Nintendo NES leikjatölvuna. Leikurinn heitir Nomolos: Storming the Catsle,…
Norræna leikjaráðstefnan Nordic Game verður haldin 23-25. maí næstkomandi í Malmö í Svíþjóð, en þetta er í níunda skipti sem…
Í leiknum W.I.L.D.frá íslenska leikjafyrirtækinu Mind Games notar spilarinn hugarorku til að ná stjórn á mismunandi draumum. Með góðri einbeitingu…
Vel gert myndband þar sem nokkur þekkt „Instakill“ vopn úr tölvuleikum koma við sögu, en slík vopn eru mjög öflug…
Þann 18.apríl síðastliðinn kom út leikur á Xbox Live Arcade sem var langt frá því að vera á mínum radar,…
Flestir leikjanördar muna eflaust eftir rauntíma herkænskuleiknum StarCraft sem leikjafyrirtækið Blizzard gaf út árið 1998 fyrir PC. Það eru ekki…