Stofnaði hóp fyrir kvenkyns tölvuleikjaspilara – „Móttökurnar hafa verið frábærar!“
11. júní, 2017 | Bjarki Þór Jónsson
Stofnaður hefur verið hópur á Facebook sérstaklega fyrir kvenkyns spilara. Hópurinn kallast GG | Girl Gamers og var nýlega stofnaður