Persónuupplýsingar

Hvaða gögnum söfnum við og í hvaða tilgangi

Athugasemdir

Þegar gestir skilja eftir sig athugasemdir söfnum við þeim gögnum sem gestir birta, IP tölu ásamt upplýsingum um vafra. Þessum gögnum er safnað í þeim tilgangi að greina svokallaða spam pósta. Facebook athugasemdir notenda eru tengdar við Facebook-síðu þess sem skrifar athugasemdina.

Heimsóknamæling

Við söfnum gögnum um IP tölur, staðsetningu, vafra og stýrikerfi þeirra sem heimsækja síðuna okkar. Þetta er gert í þeim tilgangi að fylgjast með hverjir heimsækja síðuna okkar helst og sömuleiðis til að fylgjast með heimsóknafjölda og lestri einstakra færsla. Gögnum um notendur er safnað en þessar upplýsingar verða aldrei seldar til þriðja aðila.

Efni af öðrum síðum

Stundum er vísað beint í efni úr öðrum vefsíðum (myndbönd, myndir, greinar, færslur o.s.frv.). Efni sem birt er beint af öðrum síðum geta mögulega fylgst með heimsókn, safnað vafrakökum eða öðrum gögnum.

Nánari upplýsingar

Ef þú hefur spurningar eða athugasemdir getur þú haft samband við okkur með því að senda tölvupóst á netfangið nordnordursins@gmail.com


Comments are closed.

Efst upp ↑