Vinir Wikipediu ætla að halda vikuleg Wikipediakvöld á 3. hæð Þjóðarbókhlöðunnar. Fyrsta Wikipediakvöldið verður fimmtudaginn 9. janúar milli kl. 20:00…
Vafra: Viðburðir
Jólaklassík Til að ýta undir jólaandann hefur Bíó Paradís tekið til sýninga fimm klassískar jólamyndir sem henta öllum í fjölskyldunni.…
„Ef þig langar til að búa til tölvuleik, ert með góða hugmynd að leik eða langar til að læra örlítið…
VGX verðlaunahátíðin (áður VGA) 2013 var haldin hátíðleg í gær á Spike TV. Kynnir kvöldsins var Joel McHale úr Community…
Fimmtudaginn 5. desember klukkan 18:30 mun TEDxReykjavík í samstarfi við Bíó Paradís bjóða upp á beina útsendingu frá TEDWomen ráðstefnunni…
Margt áhugavert er í gangi í heimi hugbúnaðargerðar og hefur Ský fengið nokkra af helstu sérfræðingum sínum til að mæta…
Icelandic Gaming Industry (IGI) heldur af og til hittinga þar sem rætt er um ýmislegt sem við kemur íslenskum tölvuleikjaiðnaði.…
Fimmtudagskvöldið 7. nóvember býður CCP spilurum EVE Online og öðrum áhugasömum til spilara-samkomu í höfuðstöðvum sínum við Grandagarð 8. Á…
Gamestöðin í Kringlunni og Smáralind og Elko í Lindum verða með sérstaka kvöldopnun kl. 22 í kvöld, mánudaginn 4. nóvember,…
Í tilefni hrekkjavöku ætla Svartir sunnudagar að sýna hrollvekjuna The Shining í leikstjórn Stanley Kubricks sunnudaginn 3. nóvember. Jack Nicholson,…