Author: Sveinn A. Gunnarsson

Það er viss „power fantasía“ að ímynda sér sig sem 2-3 metra háan risa sem er klæddur þykkri brynju sem stoppar flest allt sem í vegi hennar verður. Warhammer 40K heimurinn sem Games Workshop bjó til árið 1987 hefur vaxið gríðarlega síðustu árin með módelum sem hægt er að stilla upp og mála, bókum, borðspilun, tölvuleikjum, teiknimyndum og fleiru. Að segja að það sé flókið að komast inn í Warhammer og Warhammer 40K heiminn er líklega vægt til orða tekið. Ég er sjálfur almennt ókunnugur honum, fyrir utan að hafa spilað þó nokkra tölvuleiki og lesið fáar bækur sem gerast…

Lesa meira

Það er búin að vera áhugaverð bið eftir fyrsta Star Wars leiknum sem ekki hefur verið hannaður af EA síðustu 10 árin. Þessi leikur er hluti af verkefni Lucas Films til að opna fyrir Star Wars heiminn meira og leyfa öðrum að spreyta sig. Það eru nokkrir leikir í vinnslu eins og er frá hinum ýmsu framleiðendum. Vonandi ná þeir að koma út en það hafa verið margir leikir síðustu árin sem hafa hætt framleiðslu sem lofuðu góðu eins og Star Wars 1313, Project Ragtag og aðrir.  Star Wars: Outlaws er fyrsti Star Wars leikurinn sem gerist í opnum heimi…

Lesa meira

PUBG útgefandinn Krafton hefur keypt leikja fyrirtækið Tango Gameworks og réttindin að Hi-Fi Rush, sem markar fyrstu „mikilvægri fjárfestingu“ fyrirtækisins á japanska tölvuleikjamarkaðnum. Tango Gameworks, sem einnig er þekkt fyrir leikjaseríurnar The Evil Within, var stofnað af Shinji Mikami árið 2010. Árið 2012 keypti ZeniMax Media, móðurfyrirtæki Bethesda, Tango, en síðan keypti Microsoft ZeniMax nokkrum árum síðar. Undir stjórn Microsoft kom Tango á óvart með útgáfu Hi-Fi Rush árið 2023 til mikillar lofsamlegra dóma gagnrýnenda og leikmanna, þar sem þessi taktleikur varð eitt af hápunktum í leikjasafni Xbox Series X/S. Ed, gagnrýnandi hjá Eurogamer, kallaði Hi-Fi Rush „líflegan og sjálfsöruggan“…

Lesa meira

Bethesda og ZeniMax Online Studios hafa gefið út nýja viðbót fyrir MMORPG leikinn The Elder Scrolls Online (ESO) sem ber heitið Gold Road. Viðbótin kom út fyrir stuttu á PC ogMac og verður fáanleg fyrir leikjavélar Sony og Microsoft síðar í þessum mánuði. Það verða ný svæði til að kanna í ESO: Gold Road; Hægt er að kanna aðra þekkta staði úr Oblivion eins og Anvil og Kvatch sem margir leikmenn ættu að kannast vel við. Það er nýtt 12 manna prófun (trial), Lucent Citadel þar sem leikmenn þurfa að vinna saman og kanna gleymda Daedric dýflissu innan heims Fargrave…

Lesa meira

Sony heldur áfram að færa PlayStation leiki yfir á PC og nú er komið af Samurai-leiknum, Ghost of Tsushima. Leikurinn kom fyrst út fyrir PlayStation 4 í Júlí árið 2020 og síðar rétt um ári síðar fyrir PlayStation 5 í uppfærðri útgáfu með öllu niðurhalsefni leiksins í einum pakka. Sony staðfesti að leikurinn hefur selst í tæpum 10 milljón eintökum í Júlí 2022 og má búast við að það hafi bara bætt við þá sölu síðan þá. Bjarki hjá Nörd Norðursins tók leikinn fyrir bæði í fyrstu hughrif myndbandi og grein, og síðar gagnrýni á leiknum og var hann mjög…

Lesa meira

Uppfærslu grein Part 2 í samvinnu við Kísildal.is Þessi grein var skrifuð af Sveini Aðalsteini í samstarfi við Kísildal. Höfundur fékk afslátt af vörunum frá þeim til að uppfæra einkatölvuna sína. Kynning Fyrir rétt um tveimur árum síðan uppfærði ég hluta af PC tölvunni minni og gerði það í samvinnu fyrir fyrirtækið Kísildal og birti síðan árangurinn í grein hérna á Nörd Norðursins. Ætlunin var alltaf að framkvæma þetta tveimur hlutum. Í fyrstu umferðinni var skjákort tölvunnar tekið fyrir og uppfært úr Nvidia GeForce 1060 GB korti frá MSI yfir í Nvidia GeForce 3080Ti frá framleiðandanum Pallit. Í leiðinni var…

Lesa meira

Assassin’s Creed Shadows, næsti leikurinn í ævintýra og hasar seríu Ubisoft, kemur út þann 15 Nóvember næsta, rétt um ári eftir að Assassin’s Creed Mirage kom út. Leikurinn mun gerast í Japan og korti til að spila á sambærilegt Assins’s Creed Origins að stærð, og notast við samstarfs aðila kerfi eins og Assasin’s Creed III notaðist við. Í AC Shadows þá verður hægt að spila sem tvær persónur: Yasuke og Naoe. Það er ekki vitað hvort að það sé hægt að skipta á milli þeirra hvenær sem er, eða hvort að það er bara í vissum köflum eins og AC…

Lesa meira

Fyrir um tveimur árum kom leikurinn Horizon: Forbidden West út á PlayStation 4 og PlayStation 5 og fjölluðum við um hann hérna á Nörd Norðursins og okkar eigin Bjarki gaf honum 4,5 stjörnur af 5 mögulegum. „Horizon Forbidden West er beint framhald af Horizon Zero Dawn þar sem spilarinn stjórnar hetjunni og bardagakonunni Aloy, sem er vel vopnuð og alveg sérlega fim með boga og spjót. Þar sem rík áhersla er lögð á söguríka upplifun í leiknum er æskilegt að spila fyrri leikinn fyrst, eða ef hoppað er beint í Forbidden West að minnsta kosti finna vel valið YouTube-myndband þar…

Lesa meira

Bethesda hefur gefið út talsvert af nýjum upplýsingum í kringum „Next-Gen“ uppfærslu leiksins fyrir PlayStation 5 og Xbox Series X|S. Upprunalega voru þessar upplýsingar staðfestar árið 2022 en töfðust útaf alheimsfaraldrinum og öðrum ástæðum. Þessi uppfærsla fyrir leikinn er frí og mun koma út þann 25. Apríl næst komandi. Þessi uppgáfa færir leikmönnum útgáfu leiksins sem hönnuð er sérstaklega fyrir nýjum leikjavélarnar og til að nýta möguleika þeirra betur. Hægt verður að spila í Performance eða Quality stillingum í leiknum, nákvæmlega hvernig það mun virka hefur ekki verið staðfest, en Bethesda hefur þó sagt að „hægt verður að upplifa leikinn…

Lesa meira

Fyrir stuttu kom út forvitnileg græja frá Japanska tæknirisanum Sony, PlayStation Portal. PS Portal er „Remote Play“ tækni sem leyfir þér að spila PS4 eða PS5 leiki streymt frá PlayStation 5 tölvu yfir á Portal-tækið þó að sjónvarpið eða tölvuskjárinn sé í notkun af öðrum á heimilinu. Það eina sem þarf er að PS5 og Portal séu á sama Wi-Fi netinu og með sæmilegan hraða, upp á samskiptin á milli vélanna. Það er mælt með lágmarki 5Mbps en helst 15Mbps til að fá sem besta upplifun. Spekkar: Skjár: 8 tommu LCD snertiskjár með 1920×1080 upplausn og 60Hz endurnýjunartíðni.DualSense möguleikar á…

Lesa meira