Author: Daníel Páll

Við fjölluðum stuttlega um Project Arena, sýndarveruleikur (VR) sem er á byrjunarstigi frá CCP fyrir stuttu. Okkur tókst að fá aðgang til að prufa leikinn og það verður að segjast að hann kom mjög á óvart. Eins og búið var að tala um áður að leikurinn lítur ekki út fyrir að það sé mikil spenna í gangi þá gjörbreytist það þegar búið er að smella á sig Oculus Rift, grípa fjarstýringarnar og hverfa inn í heim sýndarveruleikans. Fyrst er farið með mann í gegnum stutta kynningu á stjórntækjunum, þú og andstæðingur samþykkja að byrja leikinn og þá byrjar gamanið. Þar sem diskurinn sem þú…

Lesa meira

Project Arena er nýr leikur sem CCP eru að vinna í og þeir útfæra leikinn fyrir sýndarveruleika (VR). Það er skýrt að CCP ætlar sér að vera stór aðili á VR markaðnum en þeir hafa nú þegar gefið út leikina EVE: Valkyrie og Gunjack: EVE sem er báðir fyrir VR umhverfið. Project Arena er leikur þar sem spilari kastar diskum í átt að andstæðing sínum sem getur annað hvort reynt að verja sig með sínum eigin disk eins og skildi, eða fært sig úr stað til að verða ekki fyrir vopninu. Í sjálfu sér hljómar það ekki spennandi, en umhverfið sem leikurinn gerist í…

Lesa meira

Eins og við fjölluðum um áður þá voru gríðarmargir leikir sem voru tilnefndir til BAFTA verðlauna þetta árið og keppnin raðaði upp ótrúlegum leikjum. Fallout 4 vann Besti Leikurinn Rocket League, Everybody’s Gone to the Rapture, og Her Story unnu allir 3 verðlaun Sigurvegararnir eru eftirfarandi í hverjum flokki fyrir sig eru, LISTRÆNT AFREK HLJÓÐRÆNT AFREK BESTI LEIKURINN BESTI BRESKI LEIKURINN BESTA FRUMRAUNIN FJÖLSKYLDULEIKUR LEIKJAHÖNNUN NÝJUNG Í TÖLVULEIK FARSÍMA – OG HANDHELDUR LEIKUR FJÖLSPILUNARLEIKUR TÓNLIST UPPRUNALEG EIGN FLYTJANDI (LEIKARI/LEIKKONA) VIÐVARANDI LEIKUR ÍÞRÓTTALEIKUR SÖGUÞRÁÐUR

Lesa meira