Hin árlega tölvuleikja- og leikjatölvusýning E3 (Electronic Entertainment Expo) stendur yfir um þessar mundir. Eftirfarandi brot úr Beyond: Two Souls, Far Cry 3 og The Last of Us voru sýnd á Sony kynningarfundinum sem var haldinn mánudaginn 4. júní 2012.
– BÞJ
![E3: Beyond: Two Souls, Far Cry 3 og The Last of Us [SÝNISHORN]](https://nordnordursins.is/wp-content/uploads//2012/06/Beyond_E3.jpg)