Bíó og TV

Birt þann 27. apríl, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Atriði úr íslensku zombí handriti [MYNDBAND]

Uppvakningar? Á Íslandi?!

Hér sjáum við brot úr handriti sem Guðni Líndal Benediktsson hefur unnið að í tengslum við nám sitt í Kvikmyndaskóla Íslands. Handritið heitir einfaldlega Z og fjallar um keppendur í zombí raunveruleikaþætti (það er spurning hvort hann Guðni sæki sér innblástur frá bresku þáttunum Dead Set sem fjalla um sambærilega hluti?). Atriðið er vel heppnað og nær að vekja upp sambærilegt andrúmsloft og þekkist í Resident Evil leikjaseríunni.

Og nú er bara að vona að við fáum einhverntímann að sjá restina af handritinu á sjónvarpsskjánum!

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Skildu eftir svar

Efst upp ↑