Fréttir1

Birt þann 10. apríl, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

SWTOR: Samkynhneigð veldur fjaðrafoki

Hópur fólks hefur hótað Electronic Arts (EA), einu stærsta tölvuleikjafyrirtæki heims, að hætta öllum viðskiptum við fyrirtækið. Af hverju? Vegna þess að  EA hefur ákveðið að gefa spilurum þann valmöguleika á að vera samkynhneigður karakter í einum af vinsælustu leikjum þeirra; Star Wars: The Old Republic.

Hrint hefur verið af stað undirskriftasöfnun til að styðja við bakið á EA í þessari baráttu gegn fordómum í garð samkynhneigðra og einnig til að hvetja þá til þess að gefa ekki eftir. Þegar skrifað er undir undirskrifarlistann samþykkir viðkomandi eftirfarandi skilaboð frá Yoda til EA:

TO: ELECTRONIC ARTS

Sending you a message of support against the dark homophobic forces, I am.

Stay strong in this time of difficulty, you must. Like Master Yoda says „A Jedi’s strength flows from the Force. But beware. Anger, fear, aggression. The dark side are they.“

Thanking you for standing up against the anti-gay boycott campaign, I am. May the force be with you.

Smelltu hér til að skrifa undir.

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Skildu eftir svar

Efst upp ↑