Fréttir

Birt þann 31. október, 2020 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

Nýjar myndir af PlayStation 5

Við hjá Nörd Norðursins fengum eintak af PlayStation 5 fyrir útgáfudag til að fjalla um á síðunni okkar. Í gær birtum við myndband þar sem fjallað var um umbúðirnar og innihaldið. Hér fyrir neðan er að finna myndir sem Bjarki Þór tók af tölvunni, fjarstýringunni og aukahlutunum.

Framhliðin á kassanum

Bakhliðin á kassanum

Kassinn inniheldur; PlayStation 5 leikjatölvu, DualSense fjarstýringu, stand fyrir PS5, rafmagnssnúru, HDMI-snúru, USB-snúru og leiðbeiningar

Hér sjáum við PlayStation 5 (til vinstri) við hlið PlayStation 4 (til hægri)

PlayStation merkið á PS5-tölvunni

DualSense fjarstýringin

DualSense fjarstýringin

DualSense fjarstýringin

Nærmynd af DualSense fjarstýringin. Takið eftir mynstrinu!

DualSense fjarstýringin

Framhliðin á PlayStation 5 og DualSense fjarstýringin

Hliðin á PlayStation 5 og DualSense fjarstýringin

PlayStation 5 í lóðréttri stöðu á standinum sem fylgir með

Rjómamjúkar línur milli PS5 og DualSense

PS-takkinn á DualSense fjarstýringunni

Myndir: Bjarki Þór Jónsson

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:



Efst upp ↑