Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»E3 2018: Uppvakningar og sæfæ í Resident Evil 2 og Control
    Fréttir

    E3 2018: Uppvakningar og sæfæ í Resident Evil 2 og Control

    Höf. Bjarki Þór Jónsson12. júní 2018Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Heldur fáar nýjar kynningar komu fram á E3-kynningu Sony þetta árið og má segja að kynningin þeirra hafi verið heldur slöpp ef miðað er við þann metnað sem fyrirtækið hefur sýnt undanfarin ár. Á kynningu fyrirtækisins var meðal annars sýnd kitla fyrir Control, nýjan sæfæ-leik frá Remedy leikjafyrirtækinu en Remedy er fyrirtækið á bakvið Quantum Break og Alan Wake tölvuleikina.

    Kitlan segir okkur ekki ýkja mikið. Við sjáum þó að kvenhetja fer með aðalhlutverkið í þessum leik og að hún sé vopnuð byssu sem er gædd þeim eiginleikum að geta breytt um form. Sömuleiðis virðist aðalhetjan getað notað sérstaka krafta til að draga til sín og hrinda frá sér hlutum með miklu afli. Umhverfið í leiknum er áhugavert og verður spennandi að fá að vita meira um söguna í leiknum þegar nær dregur að útgáfu leiksins einhvertímann á næsta ári.

    Sýnishorn úr endurgerð Resident Evil 2 var sömuleiðis birt á kynningunni. Útkoman lítur mjög vel út og lofar góðu fyrir aðdáendur RES leikjaseríunnar. Upprunalegi leikurinn er frá árinu 1998 og var gefinn út fyrir fyrstu kynslóð PlayStation leikjatölvunnar. Endurgerðin er væntanleg í verslanir 25. janúar 2019.

    Control e3 E3 2018 playstation ps4 Remedy RES resident evil Resident Evil 2 sony
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaE3 2018: Löng sýnishorn úr The Last of Us Part II og Ghost of Tsushima
    Næsta færsla E3 2018: Gerist Death Stranding á Íslandi? – Nýtt sýnishorn
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.