Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Bíó og TV»Topp 5 ofurhetjuþemu síðustu ára
    Bíó og TV

    Topp 5 ofurhetjuþemu síðustu ára

    Höf. Steinar Logi4. júní 2016Uppfært:6. júní 2016Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Listinn er að sjálfsögðu aðeins álit undirritaðs og miðast við ofurhetjumyndir síðustu ára.

    5. Avengers Assemble – The Avengers (Alan Silvestri)

    Íkoniskt ofurhetjuþema fyrir myndina sem byrjaði nýjasta blómaldarskeið ofurhetjumynda

     

    4. Captain America: Winter Soldier – Winter Soldier (Henry Jackman)

    Þetta er rokkaðra lag en gengur og gerist í svona myndum en er með frábæra uppbyggingu og mikinn kraft.

     

    3. Man of Steel – Terraforming (Hans Zimmer o.fl.)

    Hans Zimmer kann sitt fag. Það er rosaleg orka í Terraforming, jafnvel á rólegu köflunum. Þetta er eitt af þessum kvikmyndaþemalögum sem maður heldur að hafi náð hámarki en svo bara fer það hærra og hærra.

     

    2. X-men: First Class – First Class (Henry Jackman)

    Það er svo mikil bjartsýni og hetjunostalgía í þessu lagi að maður kemst strax í gírinn þegar maður heyrir það. Frábært þema.

     

    1. Dark Knight Rises – Rise (Hans Zimmer o.fl.)

    Það er erfitt að velja eitt lag úr öllum Dark Knight myndunum en Rise vel ég því að það er epískt á þann hátt að það byrjar með látum, dettur svo niður og byggist meistaralega upp og passar frábærlega við endann á Dark Knight Rises. Virkilega gott bíómyndalag sem ég hef líklega hlustað mest á af öllum ofurhetjuþemum.

     

    Sérstök tilnefning

    Mad Max: Fury Road er ekki eiginleg ofurhetjumynd en hvílíkt þema hjá Tom Holkenberg / Junkie XL sem er að gera góða hluti um þessar myndir og vann með Hans Zimmer í Batman V Superman.

    kvikmyndatónlist ofurhetjur tónlist
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færsla5 ráð til að kynna borðspil fyrir byrjendum
    Næsta færsla Forsetaframbjóðendur taka á móti geimverum
    Steinar Logi

    Svipaðar færslur

    Secret Level

    10. desember 2024

    RIFF kvikmyndahátíðin 2024

    27. september 2024

    Hvað ef Squid Game leikirnir væru íslenskir?

    13. nóvember 2021

    Austin Powers heimsækir Mass Effect

    19. október 2021

    Íslensk mynd um vináttu í Eve Online hlýtur verðlaun

    14. júní 2019

    Skaparar It’s Always Sunny in Philadelphia búa til þætti um leikjahönnun

    10. júní 2019
    Nýtt á Nörd Norðursins

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025

    Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað

    17. nóvember 2025

    Leggur til að stofna tölvuleikjabókaklúbb

    15. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    Myndbandsspilari
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ
    00:00
    00:00
    32:02
    Notaðu upp/niður örvahnappana til að auka eða minnka hljóðstyrkinn.

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    • Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður
    • Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú
    • Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað
    • Leggur til að stofna tölvuleikjabókaklúbb
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.