Fréttir

Birt þann 15. apríl, 2016 | Höfundur: Daníel Páll Jóhannsson

Sigurvegarar BAFTA 2016

Eins og við fjölluðum um áður þá voru gríðarmargir leikir sem voru tilnefndir til BAFTA verðlauna þetta árið og keppnin raðaði upp ótrúlegum leikjum.

  • Fallout 4 vann Besti Leikurinn
  • Rocket LeagueEverybody’s Gone to the Rapture, og Her Story unnu allir 3 verðlaun

Sigurvegararnir eru eftirfarandi í hverjum flokki fyrir sig eru,

LISTRÆNT AFREK

OriAndTheBlindForest

Ori and the Blind Forest

HLJÓÐRÆNT AFREK

EverybodyGoneToTheRapture

Everybody’s Gone to the Rapture

BESTI LEIKURINN

Fallout4

Fallout 4

BESTI BRESKI LEIKURINN

Batman

Batman: Arkham Knight

BESTA FRUMRAUNIN

HerStory

Her Story

FJÖLSKYLDULEIKUR

RL1

Rocket League

LEIKJAHÖNNUN

Bloodborne

Bloodborne

NÝJUNG Í TÖLVULEIK

HerStory1

Her Story

FARSÍMA – OG HANDHELDUR LEIKUR

HerStory2

Her Story

FJÖLSPILUNARLEIKUR

RL2

Rocket League

TÓNLIST

Everybody's gone to the Rapture

Everybody’s gone to the Rapture

UPPRUNALEG EIGN

UntilDawn

Until Dawn

FLYTJANDI (LEIKARI/LEIKKONA)

Merle

Merle Dandridge, Everybody’s Gone to the Rapture

VIÐVARANDI LEIKUR

PrisonArch

Prison Architect

ÍÞRÓTTALEIKUR

RL3

Rocket League

SÖGUÞRÁÐUR

LifeIsStrange

Life is Strange

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:



Efst upp ↑