Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Þessir leikir eru tilnefndir til BAFTA verðlauna 2016
    Fréttir

    Þessir leikir eru tilnefndir til BAFTA verðlauna 2016

    Höf. Nörd Norðursins24. mars 2016Uppfært:26. mars 2016Engar athugasemdir3 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Daníel Páll Jóhannsson skrifar:

    The British Academy of Film and Television Arts (BAFTA) hafa tilkynnt hvaða tölvuleikir hafa fengið tilnefningu til verðlauna fyrir árið 2016. Alls eru 44 leikir tilnefndir í 16 flokkum, og hver tilnefning sýnir að leikurinn hefur staðið uppúr á sínu sviði og á skilið að vera tilnefndur til verðlauna.

    Flestar tilnefningar fær leikurinn Everybody’s Gone to the Rapture, en hann er með í heilum 10 flokkum. Næst flestar tilnefningar fá leikirnir The Witcher 3: Wild Hunt og Her Story, en þeir eru í 7 flokkum.

    Það verður gaman að sjá hver niðurstaðan verður en BAFTA Games Award verður haldin 7. apríl 2016. Eitt er víst að þetta á eftir að verða stór verðlaunaafhending þar sem þeir leikir sem hafa staðið sig gríðarlega vel munu fá viðurkenningu fyrir sín afrek.

     

    LISTRÆNT AFREK

    • Assassin’s Creed Syndicate
    • Batman: Arkham Knight
    • Everybody’s Gone to the Rapture
    • Metal Gear Solid V: The Phantom Pain
    • Ori and the Blind Forest
    • The Witcher 3: Wild Hunt

     

    HLJÓÐRÆNT AFREK

    • Assassin’s Creed Syndicate
    • Batman: Arkham Knight
    • Everybody’s Gone to the Rapture
    • Metal Gear Solid V: The Phantom Pain
    • Star Wars Battlefront
    • The Witcher 3: Wild Hunt

     

    BESTI LEIKURINN

    • Everybody’s Gone to the Rapture
    • Fallout 4
    • Life is Strange
    • Metal Gear Solid V: The Phantom Pain
    • Rocket League
    • The Witcher 3: Wild Hunt

     

    BESTI BRESKI LEIKURINN

    • Batman: Arkham Knight
    • Everybody’s Gone to the Rapture
    • Her Story
    • Prison Architect
    • Tearaway Unfolded
    • Until Dawn

     

    BESTA FRUMRAUNIN

    • Her Story
    • Keep Talking and Nobody Explodes
    • Lovers in a Dangerous Spacetime
    • Mini Metro
    • Ori and the Blind Forest
    • Prune

     

    FJÖLSKYLDULEIKUR

    • Disney Infinity 3.0: Play Without Limits
    • FIFA 16
    • Guitar Hero: Live
    • LEGO Dimensions
    • Super Mario Maker
    • Rocket League

     

    LEIKJAHÖNNUN

    • Bloodborne
    • Grow Home
    • Her Story
    • Lovers in a Dangerous Spacetime
    • Rocket League
    • The Witcher 3: Wild Hunt

     

    NÝJUNG Í TÖLVULEIK

    • Everybody’s Gone to the Rapture
    • Her Story
    • Life is Strange
    • Metal Gear Solid V: The Phantom Pain
    • Splatoon
    • Until Dawn

     

    FARSÍMA – OG HANDHELDUR LEIKUR

    • Alphabear
    • Fallout Shelter
    • Her Story
    • Lara Croft GO
    • Prune
    • The Room Three

     

    FJÖLSPILUNARLEIKUR

    • Destiny: The Taken King
    • Lovers in a Dangerous Spacetime
    • Rocket League
    • Splatoon
    • Tom Clancy’s Rainbow Six Siege
    • World of Warships

     

    TÓNLIST

    • Assassin’s Creed Syndicate
    • Batman: Arkham Knight
    • Everybody’s Gone to the Rapture
    • Fallout 4
    • Halo 5: Guardians
    • Ori and the Blind Forest

     

    UPPRUNALEG EIGN

    • Everybody’s Gone To The Rapture
    • Her Story
    • Life Is Strange
    • Ori And The Blind Forest
    • Splatoon
    • Until Dawn

     

    FLYTJANDI (LEIKARI/LEIKKONA)

    • Ashly Burch, Life is Strange
    • Doug Cockle, The Witcher 3: Wild Hunt
    • Merle Dandridge, Everybody’s Gone to the Rapture
    • Oliver Dimsdale, Everybody’s Gone to the Rapture
    • Mark Hamill, Batman: Arkham Knight
    • Masasa Moyo, Broken Age, Act 2

     

    VIÐVARANDI LEIKUR

    • Destiny: The Taken King
    • Final Fantasy XIV Online
    • Guitar Hero: Live
    • Lego Dimensions
    • Prison Architect
    • The Witcher 3: Wild Hunt

     

    ÍÞRÓTTALEIKUR

    • DiRT RALLY
    • FIFA 16
    • Football Manager
    • Forza Motorsport 6
    • PES 2016
    • Rocket League

     

    SÖGUÞRÁÐUR

    • Everybody’s Gone to the Rapture
    • Her Story
    • Life Is Strange
    • Undertale
    • Until Dawn
    • The Witcher 3: Wild Hunt

    Mynd: Everybody’s Gone to the Rapture

    bafta BAFTA Video Games Awards 2016
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaAðalfundur IGI 5. apríl – Skráning hafin
    Næsta færsla Kvikmyndarýni: Batman v Superman: Dawn of Justice
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025

    Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað

    17. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.