EVE Valkyrie er nýr geimskotleikur frá íslenska leikjafyrirtækinu CCP. Leikurinn er væntanlegur síðar á þessu ári, samhliða sýndarveruleikatækinu Oculus Rift. Fréttastofan Sky News prófaði leikinn og virðast hafa skemmt sér ansi vel. Til gamans má geta að þá var hægt að prófa leikinn á UTmessunni í ár og á EVE Fanfest í fyrra.
Fyrri færslaKvikmyndarýni: Near Dark
Næsta færsla Grafir og bein Antons Sigurðssonar
![Sky News prófar EVE Valkyrie [MYNDBAND]](https://nordnordursins.is/wp-content/uploads//2014/03/Sky_News_EVE-VR.jpg)