UTmessan, einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum, var haldin í fjórða sinn dagana 7. og 8. febrúar 2014 í Hörpu. Tilgangur UTmessunnar er ekki síst til að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikill þessi grein er orðin hér á landi en þar mæta mörg helstu og stærstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins, sem og erlendir gestir, og taka þátt með einum eða öðrum hætti og hvetja þannig fólk til að kynna sér um hvað tölvuiðnaðurinn snýst.
Fyrri færslaRakel Sölvadóttir fær UT verðlaun Ský 2014
Næsta færsla First Lego League keppnin 2014 [MYNDBAND]
