Fréttir
Birt þann 5. desember, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins
0Væntanlegir leikir í desember 2013
Í hverjum mánuði er gefinn út heill haugur af nýjum og misspennandi tölvuleikjum. Frekar takmarkað magn af spennandi titlum líta dagsins ljós í desember, en margir flottir leikjatitlar – og nýjar leiktatölvur – komu í verslanir í síðasta mánuði.
Hér er brot af því besta sem er væntanlegt í desember.
Broken Sword: The Serpent’s Curse
4. desember – PC, OS X, Linux, Android, iOS og PS Vita
Gran Turismo 6
6. desember – PS3
Bravely Default / Bravely Default: For the Sequel (uppfærð útgáfa)
6. desember – Nintendo 3DS
Scribblenauts Unlimited
6. desember – Nintendo 3DS og Wii U (nú þegar fáanlegur á PC)
Wii Fit U
13. desember – Wii U (hefur verið fáanlegur á Nintendo eShop frá og með 1. nóv.)
Adventure Time: Explore the Dungeon Because I DON’T KNOW!
20. desember – PC, PS3, Xbox 360, Wii U og 3DS