Áhugavert myndband frá Errant Signal þar sem fjallað er um pólitík í tölvuleikjum. Spurt er hvort tölvuleikur sé „bara“ leikur sem ekki ber að taka alvarlega, eða er hægt að kafa dýpra? Ná leikir á borð við Bioshock og GTA að tækla pólitíska umræðu í gegnum leikina?
Hver er ykkar skoðun?
![]()

Höfundur er Bjarki Þór Jónsson,
ritstjóri Nörd Norðursins.
![Umræðan um pólitík í tölvuleikjum [MYNDBAND]](https://nordnordursins.is/wp-content/uploads//2013/10/Politics_video_games.jpg)