Gleðilegan föstudag kæru nördar, nær og fjær! Á föstudögum hitum við upp fyrir helgina með því að birta syrpu af nokkrum vel völdum myndböndum. Í tilefni þess að Comic-Con lauk fyrir stuttu í San Diego verður cosplay-þema þessa vikuna þar sem við skoðum heilan haug af mögnuðum búningum.
San Diego Comic Con 2013
London Film & Comic Con 2013
Florida Supercon 2013
Fleiri Föstudagssyrpur!
![Föstudagssyrpan #51 [COSPLAY]](https://nordnordursins.is/wp-content/uploads//2013/07/ComicCon2013.jpg)