Sony sendi nýlega frá sér þetta kynningarmyndband sem sýnir notendaviðmót PlayStation 4. Nýja viðmótið virkar fyrir að vera stílhreint, einfalt og þægilegt í notkun. PlayStation 4 kemur í verslanir í lok árs.
Fyrri færslaFöstudagssyrpan #46 [MYNDBÖND]
Næsta færsla Ástarsaga eftir Ásu Hjörleifsdóttur í Palm Springs
