Gleðilegan föstudag kæru nördar, nær og fjær! Á föstudögum hitum við upp fyrir helgina með því að birta syrpu af nokkrum vel völdum myndböndum.
Kimmell kynnir Íslendingabókar appið
Spilað Super Mario Bros. á eiginkonu
Óli í GameTíví að nördast á sínum yngri árum
Smelltu hér til að skoða fleiri Föstudagssyrpur
– BÞJ
![Föstudagssyrpan #40 [ÍSLENSKUR NÖRDISMI]](https://nordnordursins.is/wp-content/uploads//2013/05/Oli_Gametivi.jpg)