Þessar ótrúlegu myndir voru teknar úr 2.800 spilara risabardaga sem átti sér stað um helgina í tölvuleiknum EVE Online. Myndirnar voru fengnar af þessum þræði á reddit og er hægt að sjá restina af myndunum hér.
Nú væri gaman að vita hvort einhver íslenskur spilari tók þátt í þessum epíska bardaga?



– BÞJ
![Risabardagi í EVE Online [MYNDIR]](https://nordnordursins.is/wp-content/uploads//2013/01/EVE_online_bardagi00.jpg)