Menning

Birt þann 11. október, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Búningagleði á Eurogamer Expo 2012

Tölvuleikjasýningin Eurogamer Expo 2012 stóð yfir dagana 27.-30. september síðastliðinn. Við skelltum okkur á sýninguna í fyrra, en í ár voru leikir á borð við Carmageddon, DUST 514Castlevania: Lords of Shadow – Mirror of Fate, Crysis 3, Halo 4, Tomb Raider, XCOM: Enemy Unknown og ZombiU kynntir.

Líkt og á DragonCon klæddi fjöldi fólks sig upp í ýmiskonar búninga og þar sem Eurogamer fókusar á tölvuleiki var að finna áberandi margar tölvuleikjapersónur á göngunum. Sneaky Zebra á YouTube tók nokkrar skemmtilegar myndir af búningagleðinni (cosplay) í myndbandinu hér fyrir neðan.

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑