Í júlí var tilkynnt að sérstök Star Wars útgáfa af Xbox 360 leikjavélinni verður fáanleg í takmörkuðu upplagi á næstunni. Hægt er að forpanta gripinn á Amazon og víðar. Eins og sést á myndinni eru vélmennin 3CPO og R2D2 fyrirmyndin að útlitinu.
Fyrri færslaTopp 10 Android Apps fyrir íslenska notendur
Næsta færsla Leikjarýni: Warhammer 40.000: Kill Team
