Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Íslenskt»Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    Íslenskt

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    Höf. Bjarki Þór Jónsson23. nóvember 2025Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Leikurinn Echoes of the End frá íslenska leikjafyrirtækinu Myrkur Games kom út á PC (Steam), Xbox Series S|X og PlayStation 5 þann 12. ágúst síðastliðinn. Um er að ræða metnaðarfullan hasar- og ævintýrarleik sem hefur verið í þróun í um áratug.

    Starfsfólk Myrkur Games mun heimsækja Nexus og IKEA á komandi dögum og leyfa gestum og gangandi að prófa leikinn og svara spurningum. Ný og endurbætt útgáfa af leiknum, svokölluð Enhanced Edition, leit dagsins ljós um seinustu mánaðarmót þar sem grafík og spilun var endurbætt og nýjum viðbótum var bætt við leikinn.

    Spilun verður í boði í IKEA sunnudaginn 23. nóvember milli kl. 11:00 og 16:00. Viku síðar, eða sunnudaginn 30. nóvember, verður hægt að prófa leikinn og spjalla við hönnuði leiksins í Nexus milli kl. 11:30 og 16:00. Athugið að leikurinn er bannaðar innan 18 ára þar sem hann inniheldur ofbeldisfullt efni. Ofbeldisstillingar verða stilltar á lægstu stillingar fyrir báðar kynningarnar.

    • Facebook viðburður: Echoes of the End leikjakynning í IKEA 23. nóvember
    • Facebook viðburður: Echoes of the End leikjakynning í Nexus 30. nóvember

    Mynd: Echoes of the End / Myrkur Games

    Echoes of the End IKEA Myrkur Games nexus
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaFyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Næsta færsla Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026

    Lúpína syngur frumsamið lag í Echoes of the End – „Þetta var mjög skemmtilegt ferli“

    4. janúar 2026

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember

    14. desember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.