Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Star Wars Outlaws: A Pirate’s Fortune
    Fréttir

    Star Wars Outlaws: A Pirate’s Fortune

    Höf. Sveinn A. Gunnarsson22. maí 2025Uppfært:22. maí 2025Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Ubisoft er búið að gefa út seinni niðurhals pakkann fyrir Star Wars: Outlaws á PC, PS5, og Xbox. 

    A Pirate’s Fortune er nýtt ævintýri með sjóræningjum og fjársjóði þar sem hetja leiksins Kay Vess og Nixx, þurfa að vinna saman með Hondo Ohnaka gegn Stinger Tash og gengi hennar Rokana Raiders, til að komast inn í Khepi musterið og leysa leyndardóma þess og auðvitað finna fjársjóðinn sem er falinn þar.

    Hondo ætti að vera Star Wars aðdáendum vel kunnugur ef þeir hafa horft á Star Wars: Clone Wars eða Star Wars: Rebels teiknimyndaþættina. Ef þið hafið ekki horft á þá, þá eruð þið að missa af skemmtilegum þáttum.

    Nýtt í viðbótinni eru Miyuki Trade League sem bjóða ný verðlaun fyrir þá sem smygla varningi fyrir þá um vetrarbrautina. Nauðsynlegt er að klára sögu aðal leiksins áður en tekist á við þessa nýju viðbót leiksins.

    Star Wars Outlaws: A Pirate’s Fortune er aðgengilegt strax fyrir þá sem keyptu dýrari útgáfur leiksins með Season Pass viðbótinni, annars er hægt að kaupa pakkann á um $14.99 eða Evrur sem er um 2.200 Ísl Krónur. 

    Sem frírri viðbót við leikinn, þá fá allir eigendur leiksins aðgang af búningum og öðrum útlits tengdumhlutum byggðum á Star Wars: Skeleton Crew þáttunum sem eru á Disney+ streymiþjónustunni. 

    Nýtt demó er aðgengilegt á PC og helstu leikjavélum sem leyfir fólki að prufa á leikinn og sjá hvort að hann höfði til þeirra. Við hérna á Nörd Norðursins höfum áður gagnrýnt leikinn og má lesa þá gagnrýni hérna. 

    Heimild: Ubisoft

    A Pirates Fortune Disney+ DLC star wars star wars outlaws Star Wars: Rebels Star Wars: Skeleton Crew
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaSkemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi
    Næsta færsla Myrkur Games á Future Games Show
    Sveinn A. Gunnarsson

    Svipaðar færslur

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025

    Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað

    17. nóvember 2025

    Minnist vinar síns í nýjum tölvuleik – „André dreymdi um að læra íslensku“

    14. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    • Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.