Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Ný stikla fyrir Grand Theft Auto VI
    Fréttir

    Ný stikla fyrir Grand Theft Auto VI

    Höf. Sveinn A. Gunnarsson6. maí 2025Uppfært:6. maí 2025Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Fyrir nokkrum dögum færðum við ykkur fréttir af því að Grand Theft Auto VI hefði fengið útgáfudag og það yrði ekki á þessu ári eins og allir héldu, í stað þess kæmi leikurinn út þann 26. Maí 2026.

    Mögulega til að sefa sárustu sorg Internetsins þá gáfu Rockstar Games út sjóðheitan trailer fyrir GTA 6 fullan af nýju efni að skoða og meira af sögu leiksins og aðalpersónum hans.

    Í texta undir myndbandi leiksins þá stendur;

    „Jason og Lucia hafa alltaf vitað að spilin eru þeim ekki í hag. En þegar auðvelt rán fer úrskeiðis lenda þau á myrkustu hlið sólríkasta staðar Bandaríkjanna, í miðju samsæri sem nær yfir allt ríkið Leonida — og neyðast til að treysta hvort öðru meira en nokkru sinni fyrr ef þau ætla að komast lífs af.“

    Ekki er mikið vitað um leikinn eða sögu hans annað en hann mun gerast í ríkinu Leonida sem er útgáfa af Flórída ríki í Bandaríkjunum. Borgin Vice City sem er mörgum leikjaspilurum kunnug úr Grand Theft Auto III: Vice City er aðal sögusvið leiksins.

    Vonandi þegar líður á þetta ár og það næsta þá munu Rockstar Games gefa okkur meiri upplýsingar um leikinn og hvað verður í boði. Heimasíða leiksins hefur verið uppfærð með nýjum upplýsingum og myndefni sem er hægt að renna í gegnum.

    Á meðan mun Internetið klárlega kanna alla hluta myndbandsins eftir vísbendingum um hvað verður í leiknum.

    grand theft auto gta GTA 6 GTA VI
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaIndiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro
    Næsta færsla Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi
    Sveinn A. Gunnarsson

    Svipaðar færslur

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025

    16. desember 2025

    Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025

    13. desember 2025
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025

    16. desember 2025

    Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember

    14. desember 2025

    Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025

    13. desember 2025
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    Leikjarýni
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð
    • Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025
    • Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember
    • Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025
    • Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.