Fréttir

Birt þann 16. desember, 2024 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

0

Væntanlegir leikir kynntir á The Game Awards

Yfirlit yfir sýnishorn úr væntanlegum tölvuleikjum sem kynntir voru á The Game Awards 2024. Í nýjasta þætti Leikjvarpsins rýna þeir Daníel Rósinkrans, Sveinn Aðalsteinn og Bjarki Þór í stiklurnar hér fyrir neðan ásamt því að fara yfir aðra hápunkta úr The Game Awards.

Væntanlegur sæfæ-leikur frá Naughty Dog

Næsti leikurinn í Witcher-seríunni

Nýr leikur frá þeim sem gerðu Shadow of Colossus

Elden Ring með fjölspilun

Nýr samvinnuleikur frá höfundi It Takes Two

The Outer Worlds II

Borderlands 4

Mynd: Samsett (Intergalactic, The Witcher 4 og genDESIGN)

Deila efni

Tögg: , , , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:



Efst upp ↑