Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Gakktu um Ísland á 10. öld í Hellblade II
    Fréttir

    Gakktu um Ísland á 10. öld í Hellblade II

    Höf. Bjarki Þór Jónsson24. maí 2024Uppfært:24. maí 2024Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Tölvuleikurinn Senua’s Saga: Hellblade II kom í verslanir fyrr í vikunni og hefur leikurinn hlotið góða dóma – til dæmis gaf Steinar hér hjá Nörd Norðursins leiknum fjórar stjörnur af fimm mögulegum.

    … í framhaldi þess ákveðið að sögusvið leiksins yrði Ísland á 10. öld, stuttu eftir að landnámsmenn settust hér að.

    Tameem Antoniades, einn af stofnendum fyrirtækisins Ninja Theory sem bjó til leikinn, sagðist hafa fengið hugmyndina að leiknum í kjölfar heimsóknar sinnar til Íslands og í framhaldinu var ákveðið að sögusvið leiksins yrði Ísland á 10. öld, stuttu eftir að landnámsmenn settust hér að. Til að gera umhverfið sem raunverulegast hélt hópur manna á vegum Ninja Theory og Quixel til Íslands þar sem Sagafilm aðstoðaði teymið við að finna hluti og svæði til að skanna og útfæra yfir á stafrænt form fyrir leikinn.

    Hér fyrir neðan er að finna skjáskot sem sýnir hvernig Ísland birtist í leiknum. Ekki er hægt að segja annað en að útkoman hafi lukkast afar vel.

    Nú eru liðin um fjögur og hálft ár frá því að leikurinn var fyrst kynntur og um fjögur ár síðan að tilkynnt að hann ætti að gerast á Íslandi. Hér fyrir neðan er að finna skjáskot sem sýnir hvernig Ísland birtist í leiknum. Ekki er hægt að segja annað en að útkoman hafi lukkast afar vel.

    Grafíkin í Hellblade II er virkilega flott og sýnir fjölmörg smáatriði sem gera upplifunina einstaka – gæðin fara þó eftir því hve öflug tölvan er sem leikurinn er spilaður á. Skjáskotin hér fyrir neðan voru tekin á tölvu sem notar GeForce GTX 1070 Ti skjákort (heldur gamalt skjákort) þar sem myndgæðastillingin var stillt á lægsta stigið.

    Hellblade 2 Ísland Ísland í tölvuleikjum Ninja Theory
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaHellblade II – með íslenskum texta!
    Næsta færsla Íslenskir leikarar með stór hlutverk í Hellblade II
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025

    Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað

    17. nóvember 2025

    Minnist vinar síns í nýjum tölvuleik – „André dreymdi um að læra íslensku“

    14. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    • Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.