Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Joy-Con fjarstýringar væntanlegar í pastel litum
    Fréttir

    Joy-Con fjarstýringar væntanlegar í pastel litum

    Höf. Bjarki Þór Jónsson2. júní 2023Uppfært:2. júní 2023Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Created with GIMP
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Klassíska parið af Joy-Con fjarstýringunum sem fylgir hefðbundnu útgáfunni af Nintendo Switch leikjatölvunni samanstendur af einni rauðri og einni blárri fjarstýringu. Hægt er að kaupa fjarstýringarnar í öðrum litum sem sækja gjarnan innblástur úr þemu tölvuleikja eða mismunandi litasamsetningum. Nintendo tilkynnti fyrir stuttu að ný litasamsetning væri væntanleg á Joy-Con fjarstýringarnar nú í sumar. Nýja útlitið samanstendur af tveim pörum, eða alls fjórum fjarstýringum, í mismunandi pastel litum. Fyrri pakkinn inniheldur eina pastel bleika vinstri fjarstýringu og aðra pastel gula hægri fjarstýringu. Seinni pakkinn inniheldur pastel fjólubláa vinstri fjarstýringu og pastel græna hægri fjarstýringu.

    Pastel útgáfurnar eru væntanlegar í verslanir þann 30. júní en eru nú þegar uppseldar á My Nintendo Store vefversluninni. Verðið á pastel fjarstýringunum er það sama og á hefðbundnum Joy-Con fjarstýringum erlendis, eða 79,99 Bandaríkjadalir, en á Íslandi er parið af fjarstýringum að kosta í kringum 15.000 kr.

    Mynd: Nintendo

    Joy-Con Nintendo Switch Pastel
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaLeikjavarpið #46 – PlayStation Showcase 2023 og The Legend of Zelda: Tears of the Kingdom
    Næsta færsla Apple kynnir nýjan búnað fyrir blandaðan veruleika
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.