Leikjavarpið #40 – E3-farinn Bjössi mætir í spjall
Bjössi úr Gamestöðinni mætir í Leikjavarpið og ræðir E3 ferðina sína árið 2018. Einnig segir Sveinn frá ferðalagi sínu þegar hann heimsótti Gamescom í Köln árið 2012.
Mynd: Myndblanda / Wikimedia Commons (Dronepicr)